ÖSP

Tryggingar sem henta nútíma samfélagi

 ? Hvað er ÖSP líftryggingafélag

Ösp líftryggingarfélag er nýtt íslenskt líf og heilsutryggingafélag sem mun bjóða upp á líf- og persónutryggingar með fjölbreyttu vöruframboði sem hentar vel nútíma samfélagi. Við munum leggja mikla áherslu á veita faglega, góða og persónulega þjónustu með stafrænum lausnum sem þekkjast ekki fyrir annars staðar. Sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð verður í hávegum höfð í starfsemi félagsins.


Ösp ætlar að tryggja að upplifun viðskiptavina af kaupum á tryggingum félagsins verði í senn einföld, gagnsæ og skemmtileg þar sem öllum munu gefast tækifæri til að hafa áhrif á verðlagningu á tryggingar sínar með hreyfingu og hollum lífsstíl.


Ösp stefnir að því að vera farabroddi með útfærslu sinni á stafrænu notendaviðmóti þar sem áherslan verður að veita framúrskarandi þjónustu með fagmennsku að leiðarljósi.




Ösp líftryggingarfélag hefur skilað inn umsókn um starfsleyfi til Seðlabanka Íslands

Gagnadrifin

Fagleg

Persónuleg

Stafræn